Bollagarðar 57, 170 Seltjarnarnes

164.900.000 kr.
  • Tegund Raðhús
  • Stærð 246 m2
  • Herbergi 5
  • Stofur 3
  • Svefnherbergi 2
  • Baðherbergi 2
  • Inngangur Sér
  • Byggingaár 1980
  • Lyfta Nei
  • Brunabótamat 110.400.000
  • Fasteignamat 146.100.000
  • Áhvílandi 0

Eignamiðlun kynnir:

**Bókið skoðun hjá Brynjari í síma 896-1168 eða [email protected]

Bjart og vel skipulagt 246,1 fm endaraðhús á tveimur hæðum að meðtöldum 33,3 fm bílskúr á þessum eftirsótta útsýnisstað á Seltjarnarnesi. Skjólgóður garður og svalir til suðurs. Húsið er teiknað af Ingimundi Sveinssyni. 


Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 246,1fm, þar af er bílskúr skráður 33,3fm.

Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax

Nánari lýsing: Jarðhæð:
Forstofa: Flísar á gólfi.
Hol: Innaf forstofu er stórt teppalagt hol þaðan sem gengið er upp á efri hæð.
Þvottaherbergi: Innaf forstofu.
Gestasnyrting: Veggfóður á veggjum og gluggi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð, björt og teppalögð og með útgengi á lóð bæði til suðurs og norðurs.
Eldhús: Rúmgott með hvítum innréttingum, korkur á gólfi. Fallegt útsýni til norðurs.

Efri hæð:
Hjónaherbergi:
Rúmgott, parketlagt og með góðu skápaplássi. Gengið út á svalir til suðurs.
Barnaherbergi: Parketlagt, útsýni til norðurs
Sjónvarpshol/herbergi: Parketlagt. Er opið rými en væri hægt að loka og nota sem þriðja herbergið. Útsýni til norðurs

Ris:
Opið teppalagt rými sem bíður upp á ýmsa möguleika.

Bílskúr er skráður 33,3fm. rafmagnsopnun á hurð og gott geymsluloft yfir hluta skúrsins

Fallegt hús á skemmtilegum útsýnisstað á Seltjarnarnesi. Skólar, íþróttastarf, heilsurækt, verslanir og heilsugæsla í nágrenninu. Stutt í fallegar gönguleiðir við sjávarsíðuna og Nesklúbburinn í næsta nágrenni. 

Nánari upplýsingar veitir: 
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali, í síma 896-1168, tölvupóstur [email protected]

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook