Gróttubyggð - b 7 íb 201 0, 170 Seltjarnarnes

89.900.000 kr.
  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 88 m2
  • Herbergi 3
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 2
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sameiginlegur
  • Byggingaár 2024
  • Lyfta
  • Brunabótamat 0
  • Fasteignamat 0
  • Áhvílandi 0

Eignamiðlun kynnir:

BÓKAÐU SKOÐUN HJÁ DAÐA Í SÍMA 824-9096 - SÝNUM ALLA DAGA
Bygggarðar 7. Íbúð 201. Mjög vönduð 88,8 fm 3ja herbergja ibúð á 2.hæð.


Eignamiðlun og JÁVERK ehf kynna nýjar eignir við Bygggarða á Seltjarnarnesi í glæsilegu lyftuhúsi í Gróttubyggð, sannkölluðum náttúruparadís á Nesinu. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum frá Selás, steinn á borðum. Flísalögð baðherbergi og þvottahús.  Hver íbúð er útbúin loftræstikerfi með varmaendurvinnslu. Hefðbundið ofnakerfi er í húsunum.

NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFA
Daði Hafþórsson 824-9096 [email protected]
Hilmar Hafsteinsson 824-9096 [email protected]
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson 864-5464 [email protected]
Kjartan Hallgeirsson 824-9093 kjartan@eignamiðlun.is

Heimasíða verkefnisins

Afhending íbúðanna: Gert er ráð fyrir að afhending fyrstu íbúða í Bygggörðum 27-31 verði Apríl 2025

Nánar um Gróttubyggð: 
Bjartar og vel hannaðar íbúðir
Fágun og gæði voru höfð að leiðarljósi við hönnun íbúðanna. Gluggar nema við gólf og eru hærri til lofts en gengur og gerist til að hámarka flæði birtu og útsýnis. Vélræn loftskipti sem tryggja aukin loftgæði.
Eldhúsinnréttingar eru sérsmíðaðar úr vönduðu slitsterku melamin efni að utan og innan. Borðplötur eru Dekton steinborðplötur. Skúffubrautir eru með mjúklokun. Höldur eru úr stáli. Lýsing er undir efri skápum. Sorpflokkun er undir vaski svo og hnífaparabakki í skúffu. Afar vönduð heimilistæki sem flest eru frá Mile eru í íbúðunum. Kæli-/frystiskápur og uppþvottavél eru innbyggð í innréttinguna, sjá tækjalista. Eldhúsvaskar og blöndunartæki eru frá Tapwell. Eldhúsinnréttingar eru frá Selós.
Bað-og þvottahúsinnréttingar eru sérsmíðaðar úr vönduðu slitsterku melamin efni að utan og innan
Jafnvægisstillt loftræsikerfi með varmaendurvinnslu er í hverri íbúð. Sérstakar hljóðísogsplötur bæta hljóðvist í íbúðunum ásamt því að efnisval og verkferlar miðast við það að íbúðirnar hljóti Svansvottun í verklok.
Húsið er staðsteypt einangrað og klætt að utan með svartri Dekton steinklæðningu, koparlitaðri álkasettuklæðningu og Bambusklæðingu.


 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook