Opið hús: 24. september 2023 kl. 13:00 til 13:30.Sölumenn Eignamiðlunar taka a móti áhugasömum við Smyrilshlið 7
Eignamiðlun kynnir:
Bókið skoðun - við sýnum alla daga vikunnar:Brynjar Þór Sumarliðason 896-1168 -
[email protected]Glæsilegar og vandaðar íbúðir til sölu á Hlíðarenda. Frábær staðsetning og stutt er í alla helstu þjónustu, fallegar gönguleiðir, íþróttir, samgöngur, iðandi mannlíf, skóla og stóra vinnustaði. Tilbúið til afhendingar.
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent
Smellið hér til að skoða heimasíðu byggingaraðilaÍbúð merkt 02-08 með 1 svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og svölum. Geymsla og stæði í bílageymslu. * Stærðir frá 74 fm-235 fm
* Lyftuhús
* Aukin lofthæð og gólfsíðir gluggar
* Stæði og geymsla fylgir öllum íbúðum í bílageymslu
Nánari upplýsingar:Húsið: Byggingin er viðhaldslítil og húsið klætt með álklæðningu. Vandaðir ál-/trégluggar frá Velfac sem hafa hátt einangrunargildi fyrir hita og hljóði.
Skipulag og frágangur íbúða: Aukin lofthæð er í húsinu eða 280 cm og gólfsíðir gluggar. Þrjár mismunandi útfærslur eru af innréttingum frá danska fyrirtækinu JKE og Quartzborðplötur frá Granítsmiðjunni. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án megingólfefna en á baðherbergi og þvottahúsi eru fallegar, hlýlegar flísar. Blöndunartæki, handlaugar og salerni eru frá Tengi.
Rafmagnstæki og lýsing: Öll rafmagnstæki eru frá Miele og blöndunar- og hreinlætistæki frá Tengi. Lýsing er hönnuð af Lumex.
Garðurinn: Garðurinn er einstaklega fallegur og skjólgóður. Hann er lokaður af með húsunum sem gefa gott skjól og frið frá iðandi umferð miðbæjarins með upphituðum gönguleiðum með snjóbræðslu í inngarði.
Bílakjallari og bílskúrar: Bílakjallarinn er á tveimur hæðum og í honum er fjöldi bílskúra auk hefðbundinna bílastæða.
Hönnuðir: Húsin eru hönnuð af Alark Arkitektum og er hönnunin mjög metnaðarfull og vönduð. Húsin eru hönnuð þannig að mikil fjölbreytni er í gerðum og stærðum íbúða auk þess sem horft er til fjölbreytni í ytra útliti hússins.
Skipulagsgjald: Kaupandi greiðir skipulagsgjald (0,3% af endanlegu brunabótamati) til sýslumanns þegar það verður verður innheimt.
Nánari upplýsingar veita fasteignasalar Eignamiðlunar:Lilja Guðmundsdóttir 649-3868 -
[email protected]Kári Sighvatsson 899-8815 -
[email protected]Unnar Kjartansson 867-0968 -
[email protected]Ólafur Helgi Guðgeirsson 663-2508 -
[email protected]Brynjar Þór Sumarliðason 896-1168 -
[email protected]***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook