Kóngsbakki 9, 109 Reykjavík

53.400.000 kr.
 • Tegund Fjölbýli
 • Stærð 99 m2
 • Herbergi 4
 • Stofur 1
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Byggingaár 1970
 • Lyfta Nei
 • Brunabótamat 41.400.000
 • Fasteignamat 39.850.000
 • Áhvílandi 0

Eignamiðlun kynnir:

Kóngsbakki 9, fjögurra herbergja íbúð á 3. og efstu hæð í fjölskylduvænu umhverfi í Bökkunum í Breiðholtinu. Gott skipulag. 

*** Bókið skoðun hjá Kára í síma 899-8815 / [email protected] *** 

*** Smellið hér til þess að ná í söluyfirlit beint af vef Eignamiðlunar *** 


Um er að ræða nánar tiltekið Kóngsbakka 9, 109 Reykjavík, íbúð merkt 01-03-10, fastanr. F2048375. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð samtals 99,4 fm. Þar af er íbúðin skráð 88,8 fm og geymsla er 10,6 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, búr / þvottahús, stofu / borðstofu, hol / gang, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Vestursvalir (9,5 fm) meðfram eldhúsi og stofu. Geymsla í séreign (10,6 fm) fylgir íbúðinni en hún er í kjallara hússins. 

Nánari lýsing eignar:
Eldhús er með hvítri eldri innréttingu. Gólf er flísalagt. 
Þvottahús / búr er inn af eldhúsi. 
Stofa / borðstofa er björt og rúmgóð. Parket á gólfi. 
Hjónaherbergi er rúmgott með skápum. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi 2 er ekki með skápum. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi 3 er ekki með skápum. Parket á gólfi. 
Baðherbergi er með snyrtilegri hvítri innréttingu. Baðkar með sturtu. Salerni. Flísalagt í hólf og gólf. 
Geymsla er rúmgóð (10,6 fm). 

Fasteignamat 2023 = 48.750.000 kr. 

Nánari upplýsingar veitir:
Kári Sighvatsson lögfr. og löggiltur fasteignasali í síma 899-8815, [email protected] 

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook