Hringbraut 76, 101 Reykjavík (Miðbær)

49.900.000 kr.
 • Tegund Fjölbýli
 • Stærð 74 m2
 • Herbergi 3
 • Stofur 2
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Byggingaár 1935
 • Lyfta Nei
 • Brunabótamat 27.600.000
 • Fasteignamat 39.550.000
 • Áhvílandi 0
Opið hús: 28. júní 2022 kl. 17:15 til 17:45.

Opið hús: Hringbraut 76, 101 Reykjavík, Íbúð merkt: 11 02 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 28. júní 2022 milli kl. 17:15 og kl. 17:45.

Eignamiðlun kynnir:

Opið hús: Hringbraut 76, 101 Reykjavík, Íbúð merkt: 11 02 01.  Eignin verður sýnd þriðjudaginn 28. júní 2022 milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
Talsvert endurnýjuð 74,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð auk geymslu í kjallara við Hringbraut 76 í Reykjavík.
 Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt og húsameistara ríkisins. Hljóðeinangrandi gler í gluggum sem snúa að Hringbraut. Fallegur inngarður með nýlegri lýsingu og barnaleiktækjum.
Fasteignamat næsta árs er 42.900.000
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit
Nánari lýsing: Anddyr/hol, eldhús, stofa, hjónaherbergi, herbergi, baðherbergi.
Parketlagt anddyri/hol með fataskáp. Parketlagt eldhús með endurnýjaðri innréttingu. Björt parketlögð stofa. Parketlögð borðstofa sem hægt er að breyta í herbergi. Dúklagt hjónaherbergi með rúmgóðum skápum. Endurnýjað baðherbergi með sturtu.

Kjallari: Hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús ásamt 17 m2 sérgeymslu með 2 gluggum sem snúa inn í garðinn. 
Snyrtileg geymsla, málað gólf. Sameiginlegt þvottahús og þurrkaðstaða. Frá kjallara er útgengt í sameiginlegan inngarð. 

Stutt er í alla helstu þjónustu s.s. skóla, verslanir, sundlaug og miðbæ Reykjavíkur.
Búið er að endurnýja töluvert ma. glugga,gler 2003 og 2017 norðanmegin, þakið 2001, frárennslislagnir 2011, eldhús 2002 og bað 2018. 

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt heildarstærð eignar 75,2 fm þ.e. íbúð 57,6 m2 og geymsla 17 m2.

Nánari upplýsingar gefur Bjarni T. Jónsson lögg. fast.sali í síma 895 9120 / [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðinum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook