Eignamiðlun kynnir:
Laugavegur 147, 62.6 fm 2 herbergja íbúð á 1 hæð. Sér inngangur. Eignin er notuð í dag sem vinnustofa. Húsið lýtur vel út að utan. Eignin
er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr.
200-9774, nánar tiltekið eign merkt 01-02, birt heildarstærð 62.6. Eigninni fylgja tvær geymslur, þ.e nr. 0004 & 0401 sem eru óskraðar í fermetrum.
Eignin skiptist í:Forstofu, svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Eigninni fylgja tvær geymslur í sameign, önnur í kjallara og hin í risi.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.Nánari lýsing eignarinnar:Gengið er inn í eignina á horni við laugaveg. komið er inn í forstofu þar sem stofa liggur í framhaldi. Inn af stofu er herbergi. Eldhúsið er með ágætri innréttinu. Baðherbergið er með sturtuklefa.
Eignin er í dag notuð sem vinnustofa og þarfnast lagfæringar. Húsið hefur nýlega verið steinað að utan.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson Löggiltur fasteignasali, í síma , tölvupóstur sverrir@eignamidlun.is eða Daði Hafþórsson löggiltur fasteignasali í síma 824-9096, tölvupóstur dadi@eignamidlun.isÁbyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook