Tegund: Raðhús
Stærð: 216 fm
Herbergi: 6
Stofur: 1
Svefnherbergi: 5
Baðherbergi:3
Inngangur: Sér
Byggingaár: 0
Lyfta: Nei
Brunabótamat: 0
Fasteignamat: 6.650.000
Áhvílandi: 0
Eignamiðlun kynnir:
Hér er um að ræða staðsteypt 216,6 fm 6 herbergja neðangötuhús (endi til austurs) í byggingu með miklu útsýni á tveimur hæðum í Urriðaholti. Húsið er einstaklega vel skipulagt og staðsett í miðju hverfi. Eignin verður klædd að utan með flísum. Áætlaður afhendingartími er haust 2021 og afhendist tilbúið til innréttinga samkvæmt skilalýsingu seljanda. 20,4 fm svalir, stór stofa, þvottahús, geymsla, bílskúr, allt að 5 svefnherberg, snyrting og 2 baðherbergi (eitt inn af hjónaherbergi).Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook