Grensásvegi 11, 108 Reykjavík Sími 588-9090 Eignamiðlun on Facebook
Logaland 23 , 108 Reykjavík (Austurbær)
79.900.000 Kr.

Tegund: Raðhús

Stærð: 228 fm

Herbergi: 7

Stofur: 2

Svefnherbergi: 4

Baðherbergi:2

Inngangur: Sér

Byggingaár: 1971

Lyfta: Nei

Brunabótamat: 61.720.000

Fasteignamat: 83.900.000

Áhvílandi: 0

Eignamiðlun kynnir: 

FOSSVOGUR - LOGALAND 23- FRÁBÆRT VERÐ 79.9 MILLJÓNIR - TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING. Fallegt talsvert endurnýjað raðhús á pöllum á mjög góðum stað í Fossvoginum. Húsið er skráð 228,7 fm og er bílskúrinn þar af 25,6 fm. Suðursvalir. Mjög gott útsýni. Stór timburverönd í suður. Fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi.


SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT.  


Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 203-79791, nánar tiltekið eign merkt 01-01.  Ibúðarhúsnæðið er 203,1 fm og bílskúrinn sem merktur er 01-12 er skráður 25,6 fm birt heildarstærð 228.7. Svalir eru til suður. 

Skipulag hússins. Gengið inn á efri hæð: Forstofa: Flísalögð með fatahengi, Gestasalerni : er inn af forstofu flísalagt. Herbergi /skrifstofa með innbyggðum skápum. Eldhús: hvít endurnýjuð innrétting með tækjaskáp og gott skápapláss borðkrókur. Gengið upp í stofu, nýlegt gler með sólvörn. Svalir út frá stofu til suðurs, fínt útsýni. Á svölum er nýtt viðarhandrið (sumar 2017).
Miðpallur:  Stórt herbergi með parketi, er tvö samkvæmt teikningu og lítið mál að breyta því til baka. Rúmgott parketlagt hjónaherbergi, skápar og gengið út í bakgarð til suðurs með verönd og grasflöt ásamt gróðri.  Gangur. 
Tveimur þrepum neðar er hol með parketi, rúmgott baðherbergi flísalagt með stórri upprunalegri innréttingu. Upphengt WC  Þvottahús: með upprunalegri innréttingu. Geymsla með hillum. Sérinngangur , forstofa með flísum og  forstofuherbergi. 
Forstofa neðri hæðar: flísalagt Garður: skjólgóður suðurpallur og gróður.  Þak er upprunalegt.  Í húsinu eru í dag fjögur svefnherbergi en geta auðveldlega verið fleiri. Til afhendingar við kaupsamning. 


Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfang: eignamidlun@eignamidlun.is. Utan opnunartíma gefa Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali s. 824-9093, kjartan@eignamidlun.is eða Þórarinn M. Friðgeirsson lögg fs sími 899-1882, thorarinn@eignamidlun.is  


 

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.