FASTEIGNA­VIÐSKIPTI

851 Áshamar

Áshamar 12-26 í Hamranesi er kjarni sex nútímalegra fjölbýlishúsa með 154 íbúðum. Íbúðirnar eru tveggja til fjögurra herbergja og gefa möguleika á að bæta við herbergi. Breytt úrval fyrir allar gerðir fjölskyldna þar sem hugað er að öryggi í umferðinni með góðum göngustígum og gangnakerfi. Húsin eru nærri náttúruperlum sem eru vinsælar til útivistar. Húsin eru byggð eftir ströngum eftirlitsstaðli Svansins. Húsin eru hönnuð á nútímalegan hátt og vel hugað að heilnæmi íverurýma með jafnvægisstiltu loftræstikerfi sem tryggir gæði...
Lesa meira


170 Seltjarnarnes Hrólfsskálamelur 1-5

34 glæsilegar 2ja - 4ra herbergja 73 - 212 fm íbúðir. Bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðunum. Glæsilegt útsýni m.a. sjávar- og fjallasýn. Frábær staðsetning og örstutt í þjónustu m.a. í verslanir, heilsurækt og sundlaug. Hrólfsskáli er fornt bæjarheiti á Seltjarnarnesi og þar bjuggu jafnan efnaðri bændur. Á stríðsárunum voru stundum haldnar þar messur fyrir kaþólska hermenn. Ísbjörninn byggði upp frystihús sitt á svæðinu á árum síðari heimsstyrjaldar og var lengi vel með sína starfsemi þar. Á síðari hluta 20. aldar byggðist...
Lesa meira

Skilalýsing  Teikningar 

210 Garðabær Holtsvegur 37-39

Holtsvegur 37-39 eru ný fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í Urriðaholti í Garðabæ. Um er að ræða vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðum bílakjallara. Á efstu hæð eru penthouse-íbúðir. Framkvæmdir eru í fullum gangi og verða íbúðir tilbúnar til afhendingar síðsumars 2016. Urriðaholt er nýtt hverfi sem rís í Garðabæ. Í skjólsælum suðurhlíðum nýtur íbúðabyggðin útsýnis yfir Urriðavatn, skólar og önnur og samfélagsþjónusta verður á holtinu og atvinnuhúsnæði að norðanverðu þar sem Náttúrufræðistofnun...
Lesa meira


105, Reykjavík Mánatún 7-17

Glæsilegar nýjar íbúðir við Mánatún 7 - 17. Um er að ræða fullbúnar íbúðir án gólfefna. Allar íbúðirnar eru með sér stæði í bílgeymslu. Húsin eru hönnuð af Kanon arkitektum og vekur athygli fyrir gott skipulag og nútímalegt útlit. Allur frágangur er sérlega vandaður. Aðkoman er þægileg, rúmgóð bílastæði. Stutt er í alla þjónustu og afþreyingu. Lagður er metnaður í faglegan frágang bygginganna. Verkfræðistofan Efla sér um verkfræðihönnun og tengda ráðgjöf. Öll lýsing er hönnuð af Lumex. Sameign: Sameign er fullfrágengin...
Lesa meira

Skilalýsing  Allar teikningar á pdf formi 

101 Reykjavík Lindargata 39 og Vatnsstígur 20-22

Skuggahverfið er staðsett á einum glæsilegasta útsýnisstað Reykjavíkur, í miðju iðandi mannlífs og blómlegrar menningar miðborgarinnar. Byggingarsvæðið markast af Skúlagötu, Frakkastíg, Vatnsstíg og Lindargötu. Lokaáfangi Skuggahverfisins er nú í byggingu, tvö ný fjölbýlishús við Vatnsstíg 20–22 og Lindargötu 39, alls 77 íbúðir. Nálægðin við iðandi mannlíf miðborgarinnar setur skuggahverfið í flokk eftirsóttustu hverfa borgarinnar. Stutt er í alla þjónustu; verslanir, veitingastaði, skóla, heilsugæslu og afþreyingu af ýmsu tagi....
Lesa meira


103 Reykjavík Skógarvegur 12-14

Eykt hefur hafið framkvæmdir við Skógarveg 12-14 í Reykjavík í samvinnu við Varmárbyggð ehf. Skógarvegur 12-14 er fjölbýlishús á þremur og fjórum hæðum auk kjallara og bílgeymslu. Tólf íbúðir eru á hæðum 1-3 og níu íbúðir á 4. hæð. 33 íbúðir eru í húsinu. Aðgengi að íbúðunum er um þrjú stigahús sem gengið er inn í á norðurhlið hússins. Hvert stigahús þjónar 9-12 íbúðum. Ein lyfta er í hverju stigahúsi með aðgengi að öllum hæðum, kjallara og bílgeymslu. Í kjallara hússins eru geymslur íbúða, hjóla- og vagnageymslur...
Lesa meira


101 Reykjavík Lindargata 28

Laugadepla ehf. hefur til sölu 21 vel búnar íbúðir við Lindargötu 28 í miðborg Reykjavíkur. Auk íbúðanna eru fjórar vel búnar vinnustofur á jarðhæð í bakgarði. Íbúðirnar eru vel skipulagðar og flestar á bilinu 45-55 fermetrar að stærð. Íbúðir henta vel fyrir þá sem kjósa nýjar minni íbúðir í miðborg Reykjavíkur þar sem stutt er í verslun, þjónustu og afþreyingu. Vandaðar íbúðir í miðborg Reykjavíkur - Fullbúnar með gólfefnum og eldhústækjum - Hagnýtt skipulag og nútímaleg hönnun - Stutt í alla þjónustu Frekar...
Lesa meira


210 Garðabæ Garðatorg 4

Einstaklega glæsilegt 4-5 hæða fjölbýlishús í nýjum miðbæ Garðabæjar, Garðatorg 4. Í húsinu eru 42 íbúðir frá 75 m2 til 190 m2 auk stæðis í bílageymslu. Við hönnun íbúðanna var leitast við að hámarka notagildi íbúða og nýta stórbrotið útsýni sem staðsetning húsanna býður uppá. Aukin lofthæð er á efstu hæðum, tvennar svalir eru með mörgum íbúðum og stórar þaksvalir með nokkrum þeirra. Mikill fjöldi bílastæða. Frekar upplýsingar á kynningarvefnum www.gardatorgid.is
Lesa meira

Skilalýsing  Grunnteikningar allra hæða